Hótel Saga

Hver fundur hefur sína sögu, leyfðu okkur að hjálpa til við að segja þína sögu.

Funda & ráðstefnurými Radisson Blu Hótel Sögu nær yfir 1.345 fermetra á annarri hæð hótelsins. Salirnir sex voru endurnýjaðir árið 2017 og eru nú útbúnir allri þeirri nútíma tækni sem þarf til að halda hvers kyns fundi og viðburði. Fundarsalirnir eru sex, en flestum er hægt að skipta niður í minni rými fyrir stóra sem smáa viðburði.

Salirnir okkar eru útbúnir Crestron, miðlægu stýrikerfi sem veitir skipuleggjendum þau þægindi að geta stjórnað allri tækni, öllu sem við kemur hljóði og mynd, gluggatjöldum og ljósum.

Salur Hámarksnýting Stærð Lofthæð
Hekla I 40 í sæti 70m2 2,85m
Hekla II 50 í sæti 70m2 2,85m

Aðrir eiginleikar

 • Upphækkað svið í Heklu II
 • Púlt í báðum sölum
 • Míkrafónar í báðum sölum
 • Frítt internet á svæðinu
1/5 Gestir, dagur, uppröðun

Hvernig viltu hafa fundinn þinn í Heklu I + Heklu II

Þú getur fullklárað bókunina þína hér í einföldum skrefum — nú eða bara skoðað verð og vöruframboð okkar og vistað til síðari nota.


Veldu dagsetningu og gestafjölda

Fjöldi gesta

apríl 2020

Veldu uppröðun fyrir Heklu I

Veldu uppröðun fyrir Heklu II

2/5 Matur og vín

»Við erum stolt af tengingu okkar við bændur og setjum íslenskt í fyrsta sæti, en allt hráefnið sem við notum er það ferskasta á markaðnum – beint frá býli. Fyrr á árinu opnuðum við bakarí á hótelinu, og er allt okkar brauð og bakkelsi bakað hér. Ómótstæðilega súrdeigsbrauðið okkar, sem er að slá í gegn þessa dagana á sér merkilega sögu.«

3/5 ..

..

 • Gos í fundarsal (33cl gler) 490 kr. á gest

 • Íslenskur bjór & hnetur 1,400 kr. á gest

 • Kaffi, te 1/2 dagur 650 kr. á gest

 • Kaffi, te Heill dagur 950 kr. á gest

 • Vínglas Rauðvín eða hvítvín 1,300 kr. á gest

 • Freyðandi bláber Bláberja syrop, malibu, minta & freyðivín 2,100 kr. á gest

 • Downtown Abbey Vodka, Passion Purreé, Lakkrís Sýróp, Freyðivín 2,100 kr. á gest

 • Moscow Mule Vodka, Lime safi, Engifer öl 2,100 kr. á gest

 • Kampavín 2,000 kr. á gest

 • Freyðivín 1,400 kr. á gest

4/5 Tækjaleiga

Tækjaleiga

Tækjalisti

 • Fartölva +12,000 kr.

 • Glæruskiptir með ljósbendli +1,500 kr.

 • Þráðlaus Míkrafónn +7,500 kr.

 • Auka Hljóðnemi - Snúru +6,500 kr.

 • Flettitafla +0 kr.

 • Þráðlaus hljóðnemi með spöng +10,000 kr.

 • Fundarsími +3,500 kr.

 • Yfirseta tæknimanns Dagur per klst +5,800 kr.

 • Yfirseta tæknimanns kvöld/helgar per klst +9,600 kr.

5/5 Yfirlit

Fundur í Heklu I + Heklu II

Fjöldi

30 gestir

Uppröðun

Bíó í Heklu I

Bíó í Heklu II

Verð samtals

180,000 kr.