Hótel Saga

Árshátíð

Á Radisson Blu Hótel Sögu sérsníðum við viðburðinn að þínum þörfum og væntingum. Áralöng reynsla í veisluþjónustu gefur okkur tækifæri til þess að gera viðburðinn þinn einstakan og ógleymanlegan fyrir fjölskyldur, vini eða samstarfsfólk. Gestir geta bókað fund hjá okkur til þess að skoða svæðið og þá möguleika sem í boði eru.

Salur Hámarksnýting Stærð Lofthæð
Katla 180 í sæti 225m2 2,85m

Aðrir eiginleikar

  • Svið
  • Púlt
  • Míkrafónn í púlt fyrir talað mál
1/5 Gestir, dagur, uppröðun

Hvernig viltu hafa þína árshátíð í Kötlu

Þú getur fullklárað bókunina þína hér í einföldum skrefum — nú eða bara skoðað verð og vöruframboð okkar og vistað til síðari nota.


Fjöldi gesta

apríl 2020

Veldu uppröðun fyrir Kötlu

2/5 Matur og vín

»Við erum stolt af tengingu okkar við bændur og setjum íslenskt í fyrsta sæti, en allt hráefnið sem við notum er það ferskasta á markaðnum – beint frá býli. Fyrr á árinu opnuðum við bakarí á hótelinu, og er allt okkar brauð og bakkelsi bakað hér. Ómótstæðilega súrdeigsbrauðið okkar, sem er að slá í gegn þessa dagana á sér merkilega sögu.«

3/5 false

false

  • Kampavín 2,000 kr. á gest

  • Moscow Mule Vodka, Lime safi, Engifer öl 2,100 kr. á gest

  • Downtown Abbey Vodka, Passion Purreé, Lakkrís Sýróp, Freyðivín 2,100 kr. á gest

  • Freyðandi bláber Bláberja syrop, malibu, minta & freyðivín 2,100 kr. á gest

  • Vínglas Rauðvín eða hvítvín 1,300 kr. á gest

5/5 Yfirlit

Árshátíð í Kötlu

Fjöldi

30 gestir

Uppröðun

Móttaka í Kötlu

Verð samtals

0 kr.